Overnight Oats

Haframjöl – magn eftir þörfum
30 gr prótein – vanillu trec eða cookies and cream trec
1 tsk kanill
Bláber

Skella haframjölinu í box hella sjóðandi vatni yfir þannig það fljóti 2-3 cm yfir. Leyfa þessu að standa í 5-10 mín, skella próteini og kanill út á og hræra þessu vel saman. Toppa með nokkrum bláberum og jafnvel smá hnetusmjöri næst að skella þessu inn í ískap. 

Grauturinn bíður svo spenntur eftir manni morguninn eftir. Þægilegt að kippa þessu með sér