Jarðaberjaflöff

100 ml eggjahvítur
20g jarðaberjaprótein frá Trec
10 dr vanillustevía
1/3 tsk xantha gum

Eggjahvíturnar eru stífþeyttar, næst er próteininu og stevíunni bætt við, þeytt í ca. 1 mín að lokum er xantha gum bætt við og þeytt í aðra mín

Að lokum er svo bara að njóta. Ég toppaði þetta combó með kókosflögum og walden farms caramellusýrópi

Mmmm sjúklega gott!!!

Enjoy 

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.