Vanillucrépes

15gr vanillu prótein – ég nota vanillu sky frá Trec
1/2 dl eggjahvítur
1 msk vanillu torini eða 5-8 dropar vanillu stevia
1/2 tsk vínsteinslyftiduft
1 skeið husk

Aðferð – öllu blandað saman í skal og skellt á pönnukökupönnu, stillt á meðal hita.

Fylling – hægt að fylla með hverju sem er, ég notaði:
1-2 msk bananaskyr.is
1-2 msk frosin ber
Toppað með súkkulaði walden farms sýropi og nokkrum hökkuðum möndlum

Svo er bara að njóta

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.