Súkkulaði og hnetusmjörspróteinskonsa

20 gr fínmalað haframjöl
20 gr chocolate seasam trec prótein
120 ml eggjahvítur
1 msk hreint skyr
súkkulaðistevía 10-15 dropar
1/3 tsk vínsteins lyftiduft
1 skeið husk
1 tsk vanilludropar
1 tsk gróft hnetusmjör – ég notaði hnetusmjörið frá Sollu
smá salt

Krem
50 gr hreint skyr
1 msk prótein – ég notaði súkkulaði sesam prótein
2 msk vatn
1/4 tsk xanthan gum