Próteinpönnukaka með hörfræmjöli

15 gr vanilluprótein – ég nota frá trec
2 eggjahvítur – 2/3 dl
1 msk hörfræmjöl
1 tsk vanilludropar
1 skeið husk
Nokkrir dropar stevía

Öllu blandað saman og steikt á pönnu
Ég toppaði þessa síðan með 2 msk af skyr.is með bláberjum og hinberjum, nokkur frosin bláber og súkkulaði walden farms sýróp

Verður mjúk og góð og ekki eins þurr eins og þær eiga