Vanillu-kvöldbúðingurinn

30gr vanillu trec caesin prótein
1/2 tsk kanill
1/2 dl frosin bláber
Súkkulaði walden farms sýróp
kalt vatn

30 gr prótein og 1/2 tsk kanil er blandað saman við vatn, mæli með að bæta vatninu smá saman við þangað til útkomman verður að búðing, þá er bláberjum skellt ofaná og toppað með W.F sýrópi. 

hitaeiningafjöldi er um 145 kcal í skammtinum

Búðingur sem hægt er að njóta öll kvöld með góðri samvisku