Þykkur Súkkulaði-Kaffishake

30 gr súkkulaði whey prótein frá trec
2 tsk hreint ósætt kakó
1/2 dl sterkt kaffi
1/2 dl kalt vatn
Stevía – 7 dropar – vanillu frá now
6-8 klakar
1/2 tsk xantha gum

Öllu skellt í blandara nema xantha gum, blandað vel saman, í lokinn er xantha gum bætt við og shakeinn verður þykkur og góður