Vanillu og berjapönnukaka

30 gr hafrar
20 gr protein trec whey 100 vanillu sky 
100 ml eggjahvítur
5-8 dropar vanillu stevia
1 tappi vanilludropar
1/3 tsk vinsteinslyftiduft
1 msk vanillu skyr.is – verður mýkri

Þessu öllu blandað saman og í lokinn settur 1/2-1 dl frosin ber og blandað betur.
Öllu skellt á pönnu og steikt.

Hægt að setja t.d meira skyr, sykurlaust syróp, ber, hnetusmjör eða bara það sem manni dettur í hug ofaná þegar pönnukakan er tilbúin.