BRONTE HA03 HÖFUÐLJÓS (180 LUMEN)

6.490 kr.

ÞAÐ BESTA ER ALDEI OF GOTT!  Bronte HA03 er einstaklega sterkbyggt og vatnshelt IPX-5.  Þrjár stillingar á ljósgeisla, hár og lár geysli auk SOS (innbyggður mors kóði).  Ljósið er vel hannað með þremur ólum yfir höfuð svo það liggi stöðugt á höfði.  Rafhlaðan er aftan á hnakka til að auka jafnvægi á þyngd ljóssins.  Bronte HA03 höfuðljósið er líklega það besta á markaðnum.

Only 0 left in stock

Category: