BRONTE D100F KÖFUNARLJÓS

19.690 kr.

Bronte D100F kafaraljósið er vatnshelt niður á 100 metra dýpi.  Í ljósinu er ofurbjört Cree T6 díóða sem gefur frá sér 1000 lúmen.  Á ljósinu er snúningstakki með fjórum stillingum á ljósgeysla, stillingarnar ljósgeysla eru hátt, miðlungs, lágt og blikk.  Með ljósinu fylgir hleðslurafhlaða, hleðslutæki, gúmmíól um úlnlið og auka o-hringir fyrir vatnsþéttingu.

Out of stock

Category: