ESSENSEY CLA 90cap

2.390 kr.

CLA er mikið notað af líkamsræktarfólki til að hjálpa við að skera niður fitu.  Það kemur oft að góðum notum þegar þarf að ná af erfiðu fitunni sem fer síðust af og það er ástæðan fyrir því að keppendur í líkamsrækt nota þetta mikið síðustu vikur fyrir mót.

CLA er ekki örvandi eins og önnur vinsæl fitubrennandi fæðubótarefni, sem gerir það sérstaklega gagnlegt fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir örvandi efnum .CLA frábært til að taka eitt og sér eða til að taka með öðrum brennsluefnum fyrir enn meiri árangur.

Category: Brand: