beta-SOLAR™ er alhliða formúla með hágæðaefnum. Þessi sérstaka blanda virkra efna – Pro Tan Blend – samverkar til að styðja brúnkuferli, hjálpar húðinni að dökkna hraðar og minnkar þar með þann tíma sem húðin verður fyrir skaðlegum geislum.
Karótenóíð (Carotenoids) sem er í Pro Tan Blend virka líka sem einstök filter gegn skaðlegum UV geislum og takmarka áhrif innrauðrar geislunar. Áhrifaríkustu andoxunarefnin sem eru í Antiox-protect skin Blend hafa áhrif á alla húðina og vernda hana gegn sindurefnum sem myndast á meðan þú ert í sólbaði. Viðbót hýalúrónsýru veitir húðinni djúpa næringu þannig að henni hættir minna til að tapa teygjanleika sínum og þéttni.
Hvers vegna verður húðin brún?
Breyting húðlitar vegna sólbaða er náttúruleg vörn húðarinnar. Þannig ver líkaminn sig fyrir húðbruna og of miklum skaðlegum áhrifum UV geislunar. Húðin er mjög flókið líffæri. Af öllum frumunum sem eru virkar í að mynda húðina ætti að benda sértaklega á sortufrumurnar hér. Þær framleiða melanín, litarefnið sem gefur gullna húðlitinn sem við köllum sólbrúnku.
Sólbrúnka – sólhlíf
Sortufrumur framleiða melanín sem svörun við UV geislun (sérstaklega UVB) – efnisþætti sólargeisla. Melanín er litarefni sem getur drukkið í sig UV bylgjur. Það veitir húðinni náttúrulega vernd fyrir skaðlegum áhrifum útfjólublárra geisla og sólbruna.
Geta sólböð verið hættuleg?
Of mikil sólböð geta leitt til hættulegra fylgikvilla eða jafnvel sjúkdóma. Margendurtekinn húðbruni vegna of mikilla sólbaða eða ljósabekkjanotkunar án sólarvarnar getur verið sérlega hættulegur. Mikil sólböð án varnar gera húðina þurra og UV geislun eyðileggur kollagenþræði sem sjá um að húðin haldi þéttni sinni. Óskynsamleg sólböð eða notkun ljósabekkja veldur því að húðin eldist hraðar og tapar þéttni sinni og teygjanleika.
Hvernig virkar beta-SOLAR™?
beta-SOLAR™ er einstakt fæðubótarefni sem styður heilbrigð sólböð. Antiox-protect skin Blend hjálpar þér að vernda húð þína fyrir áhrifum sindurefna sem myndast vegna UV geislunar og Pro Tan Blend hjálpar húðinni að ná fallegum lit og halda honum lengur. Viðbót hýalúrónsýru veitir sólþurrkaðri húð raka og gerir hana þéttari og teygjanlegri.
Virk innihaldsefni beta-SOLAR™ geta hjálpað þér að:
– flýta sólbaðsferlinu
– viðhalda húðlitnum sem þú hefur náð
– verja húð þína á náttúrulegan átt fyrir skaðlegri UV geislun
– vinna á móti skaðlegum áhrifum sindurefna á húðina
– veita húðinni góðan raka
SÓLBÖÐ
Hvernig er hægt að flýta ferlinu?
Pro Tan Blend er blanda náttúrulegra efna sem styðja brúnkuferlið og breytingu húðlitar með UV geislum. Karótenóíð-litarefnin og L-tyrosine vinna saman að því að hjálpa þér að ná náttúrulegum og djúpum lit mun hraðar. Karótenóíð – beta karótín, astaxanthin, lycopene og lútein – eru litarefni sem algeng eru í náttúrunni og sjá um djúpan lit grænmetis, ávaxta, fiska og krabbadýra. Þegar þeirra er neytt geta þau safnast saman í húðþekjunni, síað geislunina sem nær til húðarinnar, gert húðina dökka og aðlaðandi og ýtt þannig undir áhrif sólbaða. L-tyrosine er amýnósýra sem hafur bein áhrif á melanín samrunaferlið sem á sér stað í sortufrumum húðarinnar. Í hvataviðbrögðum þar sem kopar-amýnósýru „chelate“, C-vítamín og E-vítamín eiga mikilvægu hlutverki að gegna, breytast L-cystine og L-tyrosine í verndandi melanín sem leiðir til þess að húðin dökknar. Það er aðeins þegar þessi efni eru til staðar í réttu magni sem melanín-samruninn verður virkilega góður og húðliturinn breytist á jafnan hátt.
VÖRN
Hvernig á að sóla sig á öruggan hátt?
Antiox-protect skin Blend er samsetning efna sem eru mjög mikilvæg til að vinna gegn aukaverkunum sólbaða. Fyrir utan melanín og fallega húðlitinn, myndast gífurlegt magn sindurefna í húð okkar við sólböð. Þau hafa eyðileggjandi áhrif á uppbyggingu og starfsemi húðarinnar og auk þess valda þau því að húðin eldist fyrir aldur fram og geta leitt til alls konar húðsjúkdóma. Virk fjölfenól sterks þykknis úr grænu tei, sérstaklega svokölluð catechins, EGCG (allt að 55% þykknisins), eru ótrúlega áhrifarík gegn sindurefnum og til að verja húðina. PureWay-C® – C-vítamín vinnur með þessum áhrifum og er því í þessari blöndu. Þetta C-vítamín er vel prófað og einkennist af góðri og hraðri upptöku. Það er meira en sterkt andoxunarefni. Vísindamenn hafa sýnt fram á að það er áhrifaríkasta form þessa vítamíns, hvað virkni endurbóta húðarinnar varðar. Fitulífefni C-vítamíns C (PureWay-C®) magnar samruna kollagens, sem verður fyrir skemmdum vegna UV geislunar sólbaða. Þetta varnar því að húðin tapi teygjanleika sínum þar sem kollagen er prótínið sem tengir saman uppbyggingu húðarinnar. PureWay-C® er með sítrus bíóflavonóiðum til að vinna á sindurefnum á enn áhrifaríkari hátt. E-vítamín vinnur með C-vítamíni, það er sterkt andoxunarefni og styður melanín samruna á meðan þú ert í sólbaði. Það inniheldur sterkustu andoxunarsteinefni í lífaðgengilegu formi. Amínósýru „chelate“ tryggir mestu upptökuna og áhrifin á meðan það vinnur gegn sindurefnum. ALBION® amínósýru „chelate“ seleníum, sínk, mangan og kopar bjóða mestu fáanlegu gæðin. Amínósýru steinefna „chelate“ endurræsa starfsemina sem vinnur gegn sindurefnum og styrkja vörn húðarinnar gegn UV geislum. L-cystine, amínósýra sem framleiðir súlfúr, er mjög mikilvæg fyrir húðina, hefur góð áhrif á útlit húðarinnar og litarhátt. Það er einnig sterkt andoxunarefni sem getur breyst í glútatíon – eitt sterkasta andoxunarefni sem mannslíkaminn framleiðir.
NÆRING
Hvernig er hægt að gera húiðina stinnari
Hýalúrónsýra nærir þurra húð innan frá. Hún getur líka bundið vatn í innri lögum húðarinar og komið þannig í veg fyrir mikið rakatap í gegnum uppgufun. Vegna uppbyggingar sinnar fyllir hún upp í örsmáar skemmdir húðarinnar og gerir hana mjúka, teygjanlega og heilbrigða í útliti.
Hverjum er sérstaklega ráðlagt að nota beta-SOLAR™
Þeim sem stunda sólböð eða nota ljósabekki og vilja fallega brúnku sem varir lengur.
Beta Solar® Other Ingredients:
Beta-carotene, L-tyrosine, vitamins (L-ascorbic acid – vitamin C PureWay-C®, dl-á-tocopherol– vitamin E), mineral components (Albion® zinc amino acid chelate, Albion® copper amino acid chelate, Albion® manganese amino acid chelate, Albion® selenium amino acid chelate), green tea extract, astaxanthin, lycopene, lutein, L-cystine, sodium hyaluronate, citrus bioflavonoids, microcrystalline cellulose – filling substance, magnesium stearate – anti-caking agent, capsule (gelatin)
Nutrition information | 1 capsule |
Beta-carotene | 15 mg |
Astaxanthin | 2 mg |
Lycopene | 1 mg |
Lutein | 2 mg |
L-tyrosine | 100 mg |
Green tea extract (98% polyphenols, 80% catechins, 55% EGCG) | 50 mg |
Patented complex of vitamin C and citrus bioflavonoids PureWay-C® | 88.9 mg |
including: vitaminc C | 80 mg (100%*) |
Vitamin E | 12 mg (100%*) |
Selenium | 27 µg (50%) |
Albion® zinc amino acid chelate | 50 mg |
including: zinc | 10 mg (100%*) |
Albion® manganese amino acid chelate | 6.25 mg |
including: manganese | 1 mg (50%*) |
Albion® copper amino acid chelate | 10 mg |
including: copper | 1 mg (100%*) |
L-cystine | 10 mg |
Hyaluronic acid | 1 mg |
Beta Solar® Recommended Use:
Recommended daily intake: 1 capsule a day between meals.