1 miðlungs banani
20 gr súkkulaði whey prótein frá trec
1 eggjahvíta eða 1/3 dl
8-10 dropar english toffee stevía
1/4 tsk vínsteinslyftiduft
1/3 tsk kanill
Bananinn stappaður og öllum hráefnunum síðan blandað vandlega saman. Næst er að skella smá pam á pönnu og steikja á miðlungshita.
Toppa siðan með t.d W.F sýrópi
Þessi kaka gefur tæplega 200kcal fer eftir stærð af banana.
Njótið – sjúklega góð mmm….