Markmið okkar hefur alltaf verið að bjóða hágæða fæðubótarefni á frábærum verðum.  Árið 2006 opnaði fyrirtækið litla verslun í Hafnarfirði sem hefur vaxið og dafnað gegnum árin.  Nú er fyrirtækið orðið leiðandi á markaði fæðubótarefna, starfsmönnum hefur fjölgað úr 1 í 4 og reksturinn hefur margfaldast að stærð.

Markmið okkar er ennþá að bjóða hágæða fæðubótarefni á frábærum verðum.  Traustum viðskiptavinum okkar fjölgar enn dag frá degi. Við erum hér til að þjónusta þig sem best.

Kv. Starfsfólk

Vaxtarvörur ehf
Helluhraun 14
220 Hafnarfjörður
Sími: 565-9595